GLI ehf
Vesala CT33 pakki
Vesala CT33 pakki
Couldn't load pickup availability
CT33 pakkinn inniheldur: merkjagjafa SG33, staðsetningartæki CL43 og aukahluti.
Signal Generator SG33 er harðgerður 33 kHz merkjasendir notaður til að staðsetja snúrur, víra, rör, rofa, öryggi og bilanir í snúrum. Hægt er að nota hann bæði inni og úti við allar veðuraðstæður. Hann sendir frá sér 32768 Hz merki sem Vesala CL43 eða sambærileg staðsetningartæki geta greint. SG33 er hægt að tengja beint við rafmagnslínur, hvort sem þær eru virkar eða óvirkar, eða óbeint með klemmuspennu- eða innleiðslutengibúnaði. SG33 getur einnig skipt yfir í 4 Hz eða 8 Hz púlsaðar stillingar, sem auðvelda aðgreiningu merkis frá suði og gera það mögulegt að nota tvímerkjunaraðferð til að finna vírrof í snúrum.
CL43 compact locator er kapal og sondu staðsetningartæki sem auðvelt er i notkun. Utandyra er hægt að nota CL43 til að staðsetja neðanjarðar kapla og sondur allt að nokkra metra ofan í jörðinni. Innandyra er CL43 til dæmis notað til að finna hitastrengi eða vír í veggjum.
Saman geta merkjagjafinn og staðsetningartækið verið notuð í mörg verkefni s.s. Rekja rafmagnssnúrur og víra innandyra sem og utan, bera kennsl á aflrofa og öryggi í rafmagnsskápum, rekja gólfhitastrengi og margt fleira.
Materials
Materials
Shipping & Returns
Shipping & Returns
Dimensions
Dimensions
Care Instructions
Care Instructions



-
Free Shipping
Pair text with an image to focus on your chosen product, collection, or blog post. Add details on availability, style, or even provide a review.
-
Hassle-Free Exchanges
Pair text with an image to focus on your chosen product, collection, or blog post. Add details on availability, style, or even provide a review.