Collection: Vivax Metrotech

Sóntækja framleiðandinn Vivax Metrotech er leiðandi á sviði sóntækja til að staðsetja kapla í jörðu , þróunardeild hefur unnið þrekvirki í að gera GPS innmælingar aðgengilegar og einfaldar. GLI ehf er umboðs og þjónustuaðili á 'Islandi og sóntæki viðhalda 2ja ára framleiðsluábyrgð hér .

Vivax Metrotech framleiðir einnig lagnamyndavélar í sömu gæðum og selur GLI ehf einnig þann búnað.